Leita frttum mbl.is
Embla

Bloggfrslur mnaarins, desember 2010

Of feitur - offita / overweight - obesity

a er mjg ruglandi egar svona frttir fara um netheima og hver ir og apar upp eftir rum n ess a skilja a sjlfur.

BBC frttin ruglar ekki saman "overweight og obese" en MBL frttin gerir a, en a er sagt MBL frttinni "Lilega helmingur Evrpumanna er n of feitur ea jist bkstaflega af offitu" sem er rtt. En san er sagt seinna "Bretar standa verst a vgi, ar landi eru 24,5% banna of feitir" sem a vera offita.

a gefur auga lei a helmingur evrpuba geta ekki veri of feitir ef 25% eru of feitir hj "verstu" jinni.

Samanlagt eru eir sem eru offitu-flokknum og of feitur-flokknum um 50% af llum evrpu, en egar prsenturnar eru nefndar er bara veri a tala um offitu-flokkinn.

Annars er essi mlikvari byggur BMI ea Body Mass Index sem var fundinn upp 19. ld og er afskaplega llegur til samanburar milli hpa, en er fnn ef a bera saman sama hp mismunandi tma. etta er vegna ess a ef ert strgerur ea massaur a flokkastu sem of feitur ea me offitu. Lkamsgerir milli landa geta veri mjg mismunandi og v ekki rtt a nota ennan mlikvara til samanburar.


mbl.is Fjra feitasta Evrpujin
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Höfundur

Halldór Benediktsson
Halldór Benediktsson
Hmanisti og mealmaur. www.sidmennt.is
gst 2017
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband