Leita frttum mbl.is

Svar til Gujns Braga

ar sem leyfir ekki athugasemdir vi bloggi itt ver g a svara r mnu eigin.

" biblunni stendur a konu beri a hrpa hjlp af lfs og slar krftum ef tilraun er ger til a nauga henni, annars s hn jafnsek og gerandinn."

essi setning er hreinn vibjur og ver g a taka undir a sem femnistar segja ef a er virkilega til flk sem trir essu. Skammastu n!

g tlai a taka fleiri setningar r bloggi nu en ar sem r eru svo mikil endemis vitleysa a er lti gagn v a fara mlefnalega r. Vil bara segja a g vona a enginn hafi smu skoun og .


mbl.is Skoar mefer kynferisbrota
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: skar Arnrsson

..biblan segir lka a allir su sekir, um eitthva. a er ekkert teki fram hva...bibla er bara skldsaga og trlegt a flk skuli vitna svona bk. "Mttur auglsinganna er mikill".

Feminismi er ltt, enn gileg truflun sem flk me ann sjkdm ttu a sj sma sinn a laga...

skar Arnrsson, 9.10.2010 kl. 12:12

2 identicon

skar: Femnismi er truflun llum eim sem hafa ekki huga v a kynin su jfn, rtt fyrir a vera lk. sjlfur virist (af bloggfrslu inni vi essa frtt a dma) viurkenna a valdajafnvgi rki milli kvenna og karla, en g tta mig illa v af frslunni hvort srt sammla v a sporna urfi gegn v valdajafnvgi ea ekki.

Srtu sammla v ertu femnisti.

Arnds (IP-tala skr) 9.10.2010 kl. 15:57

3 identicon

Og hallar kannski bara konur samflaginu? Hva me alla feur sem f ekki a hitta brnin sn skum mannvonskulgum sem tryggja konum full yfirr yfir brnunum "snum". Stgamtapakki sagi svo umsgn um ntt frumvarp sem a bta r essum mlum a a vri heillaspor a breyta lgunum og a ng vri fyrir mur a segja a a maurinn beitti hana ofbeldi tti hann ekki a f a umgangast brnin "sn". Femnismi hefur heldur ekkert me jafnrtti a gera heldur forrttindi kvenna.

Herbert (IP-tala skr) 9.10.2010 kl. 16:23

4 Smmynd: Halldr Benediktsson

Arnds, skilgreining Silju Bru marsdttur, sem hn fr fr bkinni "Women, Power and Politics" eftir Anne Stevens, er a femnismi s gagnrnin samflagshreyfing me a a markmii a breyta samflaginu, bta stu og auka vld kvenna.

essi skilgreining hefur ekkert me valdajafnvgi a gera, enda er femnismi strum drttum ekki til a jafna kynin heldur til a auka vld kvenna. A essu leiti er femnisminn reldur og raun merkingarlaus, enda ef maur athugar hve margar skilgreiningar eru til femnisma ttar maur sig hve frnlegt a er a kalla sig femnista n frekari tskringa.

a a femnistar dag fari plitskt rttu leiina og tali um almennt kynjamisrtti (lesist valdajafnvgi) er bara afbkun upphaflegu takmarki femnismans.

Eftir lestur wikipedia greininni um femnisma komst g a v a g er pr-sex einstaklingshyggju femnisti, sem er hr andsta vi flesta femnista, en annig verur ori femnisti merkingarlaust.

Halldr Benediktsson, 9.10.2010 kl. 16:31

5 identicon

Herbert: ess vri skandi a valdajafnvgi milli kynjanna vri eina vandamli heiminum. Svo er vissulega ekki.

Arnds (IP-tala skr) 9.10.2010 kl. 16:33

6 identicon

Halldr: Skilgreiningin sem kvest hafa eftir Silju Bru hefur allt me valdajafnvgi a gera og mlir engu gegn v sem g sagi. a gleur mig a jafnframt a skulir titla sjlfan ig femnista. Flk mtti vera hrddara vi a.

g hlakka til ess dags egar ori femnismi og inntak ess verur ori bi relt og innantmt.

Arnds (IP-tala skr) 9.10.2010 kl. 16:45

7 Smmynd: Halldr Benediktsson

Takk fyrir innliti Arnds.

a sem getur auveldlega gerst er a vld kvenna, n frekari hlutunar, veri langtum meiri en vld karla einmitt vegna stefnu femnista. Svona eins og seinku vibrg, vitundarvakning tekur tma og a er a sem femnisminn hefur gert, framhaldandi bartta er a mnu mati rf. Pot ru hverju og minning er a eina sem arf han af.

San m ekki gleyma tveggja sverinu. framtinni vera margfalt fleiri konur vel menntaar en karlar, snir sig bara kynjaskiptingu sklum. En a ir a a vera fleiri sem geta sinnt valdastum annahvort innan fyrirtkja ea rkisstjrn/sveitastjrn o.s.frv. Gamla valdastttin sem var a megninu til karlar er a deyja t, hgt og rlega.

Halldr Benediktsson, 9.10.2010 kl. 17:20

8 Smmynd: skar Arnrsson

Feminismismi hefur rast svipa og verkalsflg USA. Hugsunin var g byrjun og san rauust verkalsflgin a vera hlfgerar mafur.

Femnismin var hugsaur til a leyta rttar kvenna eftir aldalangan yfirgang karlsins. N er etta komi r balans og feminismi virkar eins og talibanar og kvennrttindakonur hugsa ekki um jafnrttindi.

au hugsa um a auka sn eigin rttindi og eru v ornar eins og karlarnir sem r brust vi. Enn etta arfa r a laga sjlfar.

skar Arnrsson, 9.10.2010 kl. 17:57

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Halldór Benediktsson
Halldór Benediktsson
Hmanisti og mealmaur. www.sidmennt.is
Des. 2017
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband