24.2.2011 | 22:13
EUMS
Það er hvergi minnst á íslenskan her í þessari könnun og því getur vel verið að það sé verið að meina EUMS eða evrópubandalagsherinn.
Fyndið hvað sumir eru viljugir til að misskilja og mistúlka til að láta ESB líta illa út...
![]() |
26% treysta íslenska hernum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sorpfréttamennska.
Valur hvalur (IP-tala skráð) 25.2.2011 kl. 10:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.