25.10.2010 | 17:07
Skemmtilegt
Finnst ţađ mjög jákvćtt ađ sýndur er samhugur til ađ sporna viđ óréttlćti. Ađ ţví sögđu...
Sum kröfuspjöld eru fáránleg:
"Hćttiđ ađ nauđga"
"Fleiri dómara í háum hćlum"
"Er nauđgun ekki ofbeldi?"
Líđur eins og ţađ sé veriđ ađ gera grín frekar en eitthvađ annađ.
Mörg kröfuspjöld voru allt í lagi, en áherslan var ekki rétt. T.d. "Afnemiđ launamuninn" á ađ vera "Afnemum launamuninn", ţađ sem er veriđ ađ segja međ ţessari upphaflegu kröfu er ađ konur hafa ekki valdiđ til ađ afnema launamun og ađ mótmćlandinn sé á einhvern hátt fyrir utan allt kerfiđ.
Hvađ finnst ykkur?
![]() |
Um 50.000 í miđborginni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Já, ég vil fleiri dómara á háum hćlum! Karla jafnt sem konur
Mamiko Dís Ragnarsdóttir (IP-tala skráđ) 25.10.2010 kl. 17:23
"Afnemum launamuninn" gott markmiđ en eru mismunandi laun fyrir karl og konu ? Tek handahófsdćmi. . Fćr kona sem keyrir Strćtó lćgri laun en karlbílstjóri eđa kona sem vinnur í kerskála er hún á lćgri taxta en karlarnir sem vinna í kerskálanum og vinna sama starf ?
Hörđur Halldórsson, 25.10.2010 kl. 17:33
Ţađ á víst ađ vera ótvírćtt, ég ţekki ekki hvernig ţađ er fengiđ út.
Halldór Benediktsson, 25.10.2010 kl. 17:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.