Leita í fréttum mbl.is

Viðtengingarháttur eða framsöguháttur?

Nú er ég ekki mjög sleipur í íslenskufræðum en á þetta ekki að vera "Hrafn réðst á barn" en ekki "réðist" sem er viðtengingarháttur og notast oftast með "þótt". Dæmi: "Hundur fór í bíó" en ekki "Hundur færi í bíó", fyrri setningin er með sögnina í framsöguhætti en seinni setningin er með sögnina í viðtengingarhætti.

Gaman að pæla í þessu á meðan maður drekkur kaffið sitt :)


mbl.is Hrafn réðist á barn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvorutveggja (réði(st) og réð(st)) eru viðurkenndar þátíðarmyndir af sögninni að ráða(st). Síðan áttu örugglega við viðtengingarhátt ;-)

Hlýjar kveðjur.

Thomas (IP-tala skráð) 6.10.2010 kl. 19:17

2 Smámynd: Halldór Benediktsson

Ég veit þær eru viðurkenndar en það er spurning hvort er meira viðeigandi.

Gamla lesblindan að stríða manni, gleymdi g-inu á sama stað allstaðar í orðinu viðtengingarhátt sbr. viðtenginarhátt lol

Halldór Benediktsson, 6.10.2010 kl. 21:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Benediktsson
Halldór Benediktsson
Húmanisti og meðalmaður. www.sidmennt.is
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband